Skip to main content

Um fyrirtækið

Ak geymslur hefur boðið einstaklingum og fyrirtækjum á norðurlandi upp á geymslurými frá því árið 2018

Af hverju velja okkur?

  • Við erum með geymslur frá 5 fermetrum  og upp í 12 fermetra
  • Leigutími er sveigjanlegur og lögð er áhersla á öruggt og snyrtilegt húsnæði
  • Fullkomið aðgangsstýrikerfi sem gerir aðgang mögulegan 24/7

Einnig er svæðið er vaktað með myndavélakerfi, bruna og rakavarnir eru beintengdar Securitas.

Húsnæðið er upphitað loftræst og vel upplýst